| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Á plötum annaraAndartak - Rabbi


 

Lög - Flytjandi lags
  1. Hve lengi - Sævar Sverrisson og Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Rabbi gefur hér út sína fyrstu sólóplötu en hann hafði þá þegar greinst með M.N.D sjúkdóminn og ánafnar öllum ágóða plötunnar Styrktarfélagir Lamaðra og fatlaðra. Nokkur fjöldi söngvara kom að gerð plötunnar sem seldist vel fyrir jólin 1990.

 

Flytjendur - Lags

Sævar Sverrisson: Söngur : Bubbi Morthens: söngur ; Rafn Jónsson ; Trommur ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Guðmundur Jónsson: Gítar ; Magnús Einarsson: Mandólín ; Eyjólfur Kristjánsson: Kassagítar ;

Upptökur fóru fram í Hljóðrita í janúar til ágúst 1990 ; Stjón upptöku, framleiðandi og útgefandi: Rafn Jónsson ; Útsetningar: Rafn Jónsson í samráði við flytjendur ; Upptökumenn: Ólafur Halldórsson, Óskar Páll, Jóhann Ásmundsson, Rafn Jónsson, Páll Guðmundsson, Jón Steinþórsson ; Hljóðblöndun: Ólafur Halldórsson og Rafn Jónsson

Útgáfusaga

CD Spor (október 1991)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?