| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Á plötum annaraDulbúin gćfa í tugatali - Rúnar Júlíusson


Lög - Flytjandi lags
  1. Fæstir fá það frítt (kvittaðu fyrir lífsstílin) - Rúnar Júlíusson og Bubbi
  2. Hótel Borg - GCD
  3. Íslandsgálgi - Bubbi og Rúnar
  4. Mýrdalssandur - Bubbi og Rúnar
  5. Konur og vín - Bubbi og Rúnar
  6. Kaupmaðurinn á horninu - Bubbi og Rúnar
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Tvöföld safnplata frá Rúnari Júlíussyni og þeir sem ekki eiga margar platna hans geta auðveldlega bætt úr því með kaupum á þessar snild Rúnars. Hér má finna mörg hans bestu laga í gegnum tíðina. Bubbi á aðild að sex lögum á plötunni, enda áttir Rúnar frábært tímabil með GCD sveitinni og óhætt að segja að þar hafi eilífðarrokkarinn hreinlega gengið í endurnýjun lífdaga. Fyrsta lagið er þó komið af sólóplötu Rúnar Með Stuð í hjarta (1996) en hin lögin er af plötunum GCD (1991), Svefnvana (1993) og loks Teika (1995).

Útgáfusaga

2XCD Geimsteinn (september 1999)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?