| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

VHS og DVDRokk í Reykjavík - VHS/DVD


Lög - Flytjandi lags

  1. Sieg Heil - Ego
  2. Breyttir tímar - Ego
  3. Sat ég inn á Kleppi - Ego
  4. Stórir strákar fá raflost - Ego
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Rokk í Reykjavík, heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar og rokkið á íslandi 1982. Þá var einnig gefin út á tvöfaldri plötu tónlist myndarinnar sem hlaut sama nafn það er Rokk í Reykjavík. Í myndinni eru viðtöl og sveitir á tónleikum. Öll lög Egosins eru tekin upp á tónleikum sveitarinnar á Lækjartorgi. Opinberlega var VHS útgáfa myndarinnar sú útgáfa sem klippt hafði verið vegna íhlutunnar Kvikmyndaeftirlitsins en óklippt eintök hennar (það er í upprunalegri mynd) voru þó í boði síðar í endursöluverslunum. Líklega hefur Hugrenningur verið búinn að láta framleiða myndina á VHS áður en að íhlutun Kvikmyndeftirlitsins kom til.
Það var svo ekki fyrr en árið 2008 sem þessi umtalaða mynd var endurútgefin á DVD.

Flytjendur laga

Hljómsveitin Egó skipuð: Bubbi Morthens: Söngur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur.

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson ; Kvikmyndataka: Ark Kristinsson og fleiri ; Klipping: Kristín Pálsdóttir og fleiri ; Hljóðhönnun: Jón Karl Helgason ; Framleiðandi: Hugrenningur

Útgáfusaga

VHS Hugrenningur (1983)
DVD Sena (2008) 

Umslög
 rokk_rvk2008  

 DVD útgáfa 2008

 
 rokkirvk1  rokkirvk2
2xLP umslagið '82 2XCD usmlagið '93
BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?