| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

EgoBreyttir tímar


Lög 

 1. Stórir strákar fá raflost
 2. Ráð til vinkonu
 3. Tungan
 4. Minnismerki
 5. Breyttir tímar
 6. Vægan fékk hann dóm
 7. Sieg heil
 8. Móðir
 9. Jim Morrison
Aukalög á 2007 útgáfu
 1. Stórir strákar fá raflost (af Rokk í Reykjavík)
 2. Sieg heil (af Rokk í Reykjavík)
 3. Breyttir tímar (af Rokk í Reykjavík)
 4. Sat ég inn á Kleppi (af Frá upphafi til enda)
 5. Mother (Hjátaka)

Grein um plötuna Breyttir tímar

Flytjendur plötu

Bubbi Morthens: Söngur ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Magnús Stefánsson Trommur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Tómas M. Tómasson: Hljómborð.

Útsetningar: Tómas M. Tómasson og Egó ; Upptökustjórn: Tómas M. Tómasson, Upptökumaður: Gunnar Smári Helgason. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita í febrúar 1982. Hönnun umslags: Dóra Einarsdóttir ; Ljósmyndun: Friðþjófur Helgason.

Umsjón með endurútgáfu 2007: Bárður Örn Bárðarson, Eiður Arnarson, Höskuldur Höskuldsson ; Lokahljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson.

Ego voru

Bubbi Morthens: Söngur
Bergþór Morthens: Gítar
Þorleifur Guðjónsson: Bassi
Magnús Stefánsson: Trommur

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (16.4.1982) 18. vikur á topp 10
#1. sæti Æskan - Vinsælasta hljómplata ársins 1982 (263 stig)
#3. sæti Tíminn - Vinsælasta hljómplata ársins 1982 (43. stig)*
* Egóið átti einnig plötuna í fyrsta sæti. Auk þess að vera valin vinsælasta hljómsveitin

Útgáfusaga

LP Steinar hf (1. apríl 1982)
LP Steinar hf, (1987, breyttur plötuhringur)
CD Steinar hf (nóvember 1990)
CD Skífan (2000, bætt stafræn gæði, merkt Spor sem útgefenda)
CD Íslenskir tónar (2007, 25 ára afmælisútgáfa)

Plötuumslög og mismundnai útgáfur
 ego1  brt07
 Plötuumslagið 1982 Viðhafnarútgáfa 2007 
 ego_lab1  ego_lab2
 Plötuhringur frá 1982 Plötuhringur frá 1987 

 cdego2  cdego1
 CD útgáfan 1990 CD útgáfan 2000 
BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?