| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

EgoÍ mynd


Lög 

 1. Fjöllin hafa vakað
 2. Við trúðum blint
 3. Sætir strákar
 4. Manilla
 5. Dauðakynslóðin
 6. Mescalin
 7. Guðs útvalda þjóð
 8. Í spegli Helgu
 9. Dancing Reggae with death
Aukalög á 2007 útgáfu
 1. Hvað er klukkan
 2. The City Jungle

Grein um plötuna Í mynd

Flytjendur plötu

Bubbi Morthens: Söngur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Magnús Stefánsson Trommur ; Tómas M. Tómasson: Synthesizer, raddir ; Rúnar Erlingsson: Bassi.

Útsetningar: Tómas M. Tómasson, Ego og Louis Austin; Upptökustjórn: Tómas M. Tómasson, Upptökumaður: Louis Austin. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita í september og október 1982, Hljóðblöndun fór fram í Starling Studios í Lundúnum í október 1982, Ljósmynd á umslagi: Björgvin Pálsson.

Umsjón með endurútgáfu 2007: Bárður Örn Bárðarson, Eiður Arnarson, Höskuldur Höskuldsson, Lokahljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson.

Ego voru:

Bubbi Morthens: Söngur
Bergþór Morthens: Gítar
Magnús Stefánsson: Trommur

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (19.11.1982) 10. vikur á topp 10
#5. sæti DV - Vinsældalisti (30.4.1991) 4. vikur á topp 10*
#4. sæti MBL - Tónlistinn, Gamalt og Gott (31.3.2000) 6. vikur á topp 20
#27. sæti MBL - Tónlistinn (29.4.2004) 1. vika á topp 30
#5. sæti Æskan - Vinsælustu plötur ársins 1982 (68. stig)
#1. sæti Tíminn - Vinsælustu plötur ársins 1982 (51. stig)
* Endurútgáfa á CD

Útgáfusaga

LP Steinar hf. (17. nóvember 1982, rauður plötuhringur)
LP Steinar hf (1982 - 1989, með plötuhring útgáfunnar)
CD Steinar hf (1992)
CD Íslenskir tónar (2. febrúar 2001, Bakhlið svart-hvít)
CD Íslenskir tónar (25. júlí 2007, 25 ára afmælisútgáfa)

Plötuumslög og mismunandi útgáfur
 imynd  breyttirt07
 Platan Í mynd 1982 Viðhafnarútgáfa 2007 
 imynd_bak1_copy  imynd_bak2_copy
 Bakhlið fyrstu CD útgáfunnar Bakhlið útgáfunnar 2001 
BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?