| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SólóplöturBubbi og Stórsveit Reykjavíkur


Lög
 1. Hve þungt er yfir bænum
 2. Lög og regla
 3. Sandurinn í glasinu
 4. Aldrei fór ég suður
 5. Þorskacharleston
 6. Ísaðar gellur
 7. Laugardagsmorgun
 8. Þínir löngu grönnu fingur
 9. Sumar konur
 10. Vegir liggja til allra átta
 11. Jarðaför Bjössa
 12. Þingmannagæla
 13. Við Gróttu
 14. Fjöllin hafa vakað
 15. Kaupmaðurinn á horninu
 16. Ísbjarnarblús
 17. Rómeó og Júlía
DVD og CD frá tónleikum Bubba og Stórsveitar Reykjavíkur 4 og 5 janúar 2008

Flytjendur

Þórir Baldursson: Hammondorgel ; Sigurður Flosason - altó saxófónn og klarinett ; Stefán S. Stefánsson - altó saxófónn ; Jóel Pálsson - tenor saxófónn ; Ólafur Jónsson - tenor saxófónn ; Kristinn Svavarsson - bariton saxófónn ; Einar St. Jónsson - trompet ; Eiríkur Örn Pálsson - trompet ; Kjartan Hákonarson - trompet ; Snorri Sigurðarson - trompet ; Oddur Björnsson - básúna ; Edward J. Frederiksen - básúna ; Samúel J. Samúelsson - básúna ; David Bobroff - bassabásúna ; Eðvarð Lárusson - gítar ; Kjartan Valdemarsson - píanó ; Gunnar Hrafnsson - bassi ; Jóhann Hjörleifsson - trommur ; Pétur Grétarsson - slagverk

Stjórnandi og útsetjari: Þórir Baldursson ; Hljóðritun: Sveinn Kjartansson og Baldvin AB Aalen ; Hljóðblöndun: Addi 800 ; Lokahljóðvinnsla: Axel Árnason ; Upptaka myndar: Sagafilm ; Stjórn upptöku: Þór Freysson ; Aðstoð við upptökustjórn: Anna Kristín Úlfarsdóttir ; Myndmeistari: FrikkiFrikk ; Klipping: Guðni Halldórsson og Jón Yngvi Gylfason ; Umsjón með útgáfu: Páll Eyjólfsson ; Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson ; Hönnun: D3 Biggi.

Vinsældalistar

#4. sæti MBL - Tónlistinn (13.11.2008) 3. vikur á topp 10 ; 5. vikur á topp 20

Athugasemd

Um er að ræða CD og DVD saman í pakka sem innihalda upptökur frá tónleikum Bubba og Stórsveitar Reykjavíkur sem fram fóru í Laugardalshöllinni 4. og 5. janúar 2008. Valin voru 17 lög frá þessum tvennum tónleikum.Til viðbótar má geta þess að Bubbi ogStórsveitin fór í hljóðver í janúarbyrjun og tók upp lagið Ísbjarnarblús sem einskonar kynningu fyrir tónleikana sem finna má á tónlist.is

Útgáfusaga

CD / DVD Skífan 4. nóvember 2008

Smáskífa sem tengist plötunni

isbjarnarblus2008
 
Forsmekkurinn á SD á
tónlist.is kom út  janúar
2008 en sveitin tók lagið
upp í hljóðveri.
 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?