| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SólóplöturSögur 1980-1990


Lög - plata 1
 1. Vegir liggja til allra átta
 2. Ísbjarnarblús
 3. Aldrei fór ég suður
 4. Augun mín
 5. Fatlafól
 6. Er nauðsynlegt að skjóta þá
 7. Blindsker
 8. Hrognin eru að koma
 9. Lög og regla
 10. Strákarnir á Borginni
 11. Serbinn
 12. Skapar fegurðin hamingjuna
 13. Skyttan
 14. Sumarið í Reykjavík
 15. Segulstöðvarblús
 16. Bólivar
 17. Sú sem aldrei sefur
Lög - Plata 2
 1. Stál og hnífur
 2. Rómeó og Júlía
 3. Syneta
 4. Afgan
 5. Frelsarans slóð
 6. Agnes og Friðrik
 7. Fjólublátt flauel
 8. Þau vita það
 9. Frosin gríma
 10. Bak við veggi martraðar
 11. Foxtrot
 12. Talað við gluggann
 13. Friðargarðurinn
 14. Sonnetta
 15. Fyrsti maí í Malaga
 16. Elliheimilið Grund
 17. Spánskur dúett í Breiðholti
Lög - Smáskífan - Mér líkar það
 1. Það þarf að mynd'ana
 2. Ríkmannsþula
 3. Horfin
 4. Húsið
 5. Góðar stelpur fara til himna

Flytjendur

Platan Sögur 1980-1990 er safnplata. Valið var efni af sólóferli Bubba frá árunum 1980-1990. Auk þess eru á plötunum fjögur lög sem ekki hafa áður komið út. Þá fylgdi fyrstu 5000 eintökunum fimm laga EPCD með nýju efni. Við bendum á fyrri sólóplötur Bubba hvað flytjendaupplýsingar varðar nema áður óútgefið efni:

(1.1) Bubbi Morthens: Söngur, gítar, munnharpa ; Ásgeir Óskarsson: Trommur ; Guðmundur Pétursson: Gítar ; Björgúlfur Egilsson: Bassi ; Tómas M. Tómasson: Hljómborð ; Upptökumaður: Ásgeir Jónsson (2.15) Bubbi Morthens: Söngur, gítar ; Upptökumaður: Hreinn Valdimarsson (2.16) Bubbi Morthens: Söngur, gítar, munnharpa ; Upptökumaður: Sigurður Bjóla (2.17) Bubbi Morthens: Söngur, gítar ; Upptökumaður: Sigurður Árnason

Flytjendur - EPCD platan Mér líkar það

Lög 1 og 3: Bubbi Morthens: Söngur ; Jón Örn Arnarsson: Trommur ; Jakob S. Magnússon: Bassi ; Franz Gunnarsson: Gítar ; Hljóðritað í Grjótnámunni af Adda 800 Hljóðblöndun: Ívar Ragnarsson í Stúdíó Sýrlandi

Lög 2,4 og 5: Bubbi Morthens: Söngur ; Haraldur F. Gíslason: Trommur ; Ragnar P. Steinsson: Bassi ; Heiðar Ö. Kristjánsson: Gítar ; Hljóðritað og hljóðblandað í Stúdíó Sýrlandi, Upptökumaður: Óskar Páll Sveinsson ; Hljóðblöndun: Addi 800 ; Hljómjöfnun: Bjarni Bragi Kjartansson.

Vinsældalistar

#1. sæti MBL - Tónlistinn; Gamalt og gott (5.11.1999) 25 vikur á topp 10 ; 44 vikur á topp 30.*
*Á þessum tíma var Tónlistanum skipt niður í Tónlistann sem innihélt tónlist yngri en tveggja ára og Tónlistann Gamalt og Gott (Tónlist eldri en tveggja ára) og voru listarnir birtir til skiptis. Til gamans má geta að síðast sást þessi plata á birtum sölulista  10.10.2005 þá í 26. sæti listans. En Gamalt og Gott listinn varð aðeins stuttan tíma og var svo lagður liður. Í júlímánuði 2000 var platan komin inn á hinn hefðbundna lista Tónlistans.

Útgáfusaga

2XCD Íslenskir tónar (15. október 1999 með 5. laga EPCD)
2XCD Íslenskir tónar (25. janúar 2000 án smáskífunnar)

Plötuumslög 

merlikartad160 
EPCD fylgdi Söguplötunni í
takmörkuðu upplagi.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?