| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SólóplöturTvíburinn


Lög 

 1. Íslenskir sjómenn, In memorium
 2. Dó dó og dumma
 3. Tröllið
 4. Fær aldrei nóg
 5. Gömul frétt
 6. Þetta mælti hann
 7. Lífið er erfitt
 8. Ljósið í augum
 9. Ég fór í felur
 10. Lögmálið verður að uppfylla
 11. Móðirin
 12. Tómas hólmgöngukappi
 13. Maðurinn er einn
 14. Blátt gras

Grein um Tvíburann

 

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, gítar, munnharpa ; Vignir Ólafsson: Banjó, raddir ; Magnús Einarsson: Gítar, mandólín, raddir ; Dan Cassidy: Fiðla ; Jón Ólafsson: Píanó ; Jakob Frímann Magnússon: Indverskt orgel

Útsetningar: Bubbi Morthens ; Upptökustjórn: Bubbi Morthens og Addi 800 ; Upptökumaður: Addi 800 ; Mastering: Bjarni Bragi Kjartansson ; Upptökur fóru fram í maí, ágúst og september 2004 ; Hönnun umslags: Add inc. /m&d ; Ljósmynd á umslagi: Bubbi Morthens.

Vinsældalistar

#1. sæti MBL - Tónlistinn (15.10.2004) 7. vikur á topp 10 ; 11. vikur á topp 30
#16. sæti MBL - Árslisti Tónlistans (7.1.200)*
*Þar voru listaðar þær plötur sem bestum árangri náðu á Tónlistanum árið 2004.

Útgáfusaga

CD Skífan (7. október 2004)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?