| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SólóplöturÁst


Lög
 1. Ástin mín
 2. Þú ert
 3. 40 ár
 4. Varnarlaust flón
 5. Nafnið þitt
 6. Fallegur dagur
 7. Stór pakki
 8. Hvað þá
 9. Verður að sleppa
 10. Þú
 11. Hvað sem verður

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, kassagítar ; Denis Benarrosh: Trommur  ; Barði Jóhannsson : Bassi, Rhodes, rafgítar, Hammondforritun ; Daði Birgisson: Rhodes, orgel, píanó, Mellotrone ; Laurent Vernerey: Bassi ; Christian Chenet: Rafgítar ; Guðmundur Pétursson: Rafgítar, kassagítar ;  Kjartan Valdemarsson: Píanó ; Arnar Geir Ómarsson: Trommur ; Ellen Kristjánsdóttir: Bakraddir ; Esther Talía Casey: Söngur ; Nói Steinn Einarsson: Trommur ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Laurent Vernerey: Bassi

Upptökur: Óskar Páll Sveinsson og Barði Jóhannsson, einnig: Addi 800, Haffi Tempó, Arthuro, Hubert Decottignies, Agnieszka Barawoska í Studio Bang, Studio Sýrlandi, Vega Studios, Studios Calm ; Stjórn Upptöku Barði Jóhannsson ; Hljóðblöndun: Óskar Páll Sveinsson ; Ljósmyndun: Phaedra Brodie ; Stílisti: Agnieszka Barawoska ; Hár og förðun: Nadia Mankouri.

Athugasemdir

Platan var hluti tveggja platna sem í fyrstu komu út sem tvö sjálfstæð verk. Það eru plötunar Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frrá Paradís. Þeim var skömmu síðar endurpakkað í eina einingu ásamt heimildarmynd á DVD um gerð platnanna og fékk sá pakki heitið Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís sem aðeins er listað sem DVD. Þessu til viðbótar má geta þess að lagið Þú var valið sem smáskífulag á vefsvæðinu Tónlist.is sem annað smáskífulag þessarar plötu en áður hafði lagið Fallegur dagur hljómað í útvarpstækjum landsmanna í nokkra mánuði.

Vinsældalisti

#2. sæti MBL - Tónlistinn (20.6.2005) 4. vikur á topp 10 ; 19. vikur á topp 30
#13. sæti MBL - Tónlistinn (22.12.2005) 13. vikur á topp 30*
* BOX þar var pakkað saman plötunum Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís auk heimildamyndar um gerð platnanna á DVD.

Útgáfusaga

CD Skífan (6. júní 2005)
Endurpakkað sem hlut pakkans Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís 16. desember 2005

Smáskífuútgáfur

SD Skífan Þú (á Tónlist.is, 3. apríl 2005)

Umslög og mismunandi útgáfur 

 ast  i6krefa
 Ást
Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

 stdvd  stpakki

DVD Heimildarmyndin
Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

Umslagið sem hélt þrenningunni
Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
sama

 tusmaskifa

 Smáskífan Þú á Tónlist.is

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?