Bg-Vg elskhuginn
Bubbi & MX-21 - Skapar fegurin hamingjuna
Skapar fegurin hamingjuna 1987
Lag og texti: Bubbi Morthens

Litla systir vælir, litli bróðir ælir
inni í eldhúsi stend ég og elda matinn minn.
Mig dreymir um að vera Búgí-Vúgí elskhuginn þinn.
Pabbi aldrei heima, heimtar samt að teyma
heimilið á bömmer og mig vantar nýja skó.
Mamma hefur sagt mér af seðlum á hann meira en nóg.
Við getum kelað í bílnum keypt í nebbann inn
og svo í flýti neðri helminginn.
Ég er Búgí-Vúgí elskhuginn þinn.
Það eina sem ég geri er Búgí-Vúgí daginn út og inn.

Pabbastrákar syngja, skólaklukkur hringja
saman þeir labba breiða veginn sinn.
Það eina sem mig fýsir í er Búgí-Vúgí daginn út og inn.
Við getum kelað í bílnum keypt í nebbann inn
koksað í flýti með neðri helminginn.
Ég er Búgí-Vúgí elskhuginn þinn.
Það eina sem mig fýsir í er Búgí-Vúgí daginn út og inn.
Ég sagði Búg-búg-búk, Ég sagði Búg-búg-búk.
Ég sagði Búgí-Vúgí ég er Búgí-Vúgí elskhuginn þinn.
Það eina sem mig fýsir í er Búgí-Vúgí daginn út og inn.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum