┴ d÷finni

Hér verður listað upp það sem framundan er og varðar Bubba á einhvern hátt. Svo lengi sem við höfum verið látnir vita um viðkomandi atburð eða uppákomu.

Sjá forsíðu varðandi væntanlegar uppákomur

 

FASTIR ÞÆTTIR Í ÚTVARPI 
Stál og Hnífur - Útvarpsþáttur með Bubba Morthens

Image
Bubbi me­ gesti ß Bylgjunni
Stál og hnífur, útvarpsþáttur Bubba Morthens hefur hafið göngu sína á Bylgjunni. En hann sá áður um þáttinn Færibandið sem naut mikilla vinsælda á Rás 2. Stál og Hnífur verður á dagskrá Bylgjunnar á mánudagskvöldum klukkan 20:00. Þar mun Bubbi fá í viðtal ýmsa þekkta sem óþekkta einstaklinga og líklega spila skemmtilega tónlist úr ýmsum áttum.

Bubbi spjallar við tónlistarfólk á mánudagskvöldum á Bylgjunni